Spáð hríðarveðri og stormi á fjallvegum

Spáð er að dimm hríð eða bleytuhríð gangi yfir á …
Spáð er að dimm hríð eða bleytuhríð gangi yfir á Hellisheiði nærri hádegi. mbl.is/Kristinn Magnússon

Reiknað er með hríðarveðri og stormi á fjallvegum yfir miðjan daginn, einkum verður blint og erfið skilyrði frá um 11 til 15, á Holtavörðuheiði, Bröttubrekku og á Öxnadalsheiði síðdegis og í kvöld.  

Þetta segir í tilkynningu frá Vegagerðinni en þar segir einnig að dimm hríð eða bleytuhríð gangi yfir á Hellisheiði nærri hádegi.

Veðurvefur mbl.is

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka