Aflýsa verkfallinu

Aðgerðum er aflýst.
Aðgerðum er aflýst. mbl.is/Kristinn Magnússon

Fé­lag flug­um­ferðar­stjóra hef­ur af­lýst verk­fallsaðgerðum sín­um á miðviku­dag vegna eld­goss­ins.

Þetta staðfest­ir Arn­ar Hjálms­son formaður fé­lags­ins í sam­tali við mbl.is

„Við erum búin að af­lýsa verk­fall­inu 20. des­em­ber,“ seg­ir Arn­ar við mbl.is

Fjórða vinnu­stöðvun­ flug­um­ferðastjóra átti að hefjast klukk­an 4 að nóttu á miðviku­dag og standa til 10 um morg­un­inn. Eng­ar aðrar verk­fallsaðgerðir höfðu verið boðaðar.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert