Eldtungurnar sjást víða

Eldgosið sem hófst á Reykjanesskaga í kvöld sést víða að. Ritstjórn mbl.is hefur fengið myndefni sent frá fjölda lesenda og á samfélagsmiðlum má sjá að landsmenn fylgjast vel með.

Eldgosið frá Seltjarnarnesi í kvöld.
Eldgosið frá Seltjarnarnesi í kvöld.
Svona blasir gosið við frá Reykjanesbrautinni.
Svona blasir gosið við frá Reykjanesbrautinni.
Frá Garðabæ.
Frá Garðabæ.
Frá Álftanesi.
Frá Álftanesi.
Frá Njarðvík.
Frá Njarðvík.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka