Myndskeið: Upphaf eldgossins

Glöggt mátti sjá á vefmyndavélum mbl.is þegar kvika kom upp á yfirborðið við Sundhnúkagígaröðina á ellefta tímanum í kvöld.

Án nokkurs fyrirvara rauf eldgosið kyrrð næturinnar og lýsti upp himininn. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka