Reykjanesbraut lokað

Fljótlega eftir að gosið hófst við Grindavík.
Fljótlega eftir að gosið hófst við Grindavík. Ljósmynd/Ragnheiður Gunnarsdóttir

Reykjanesbrautinni hefur verið lokað vegna eldgoss sem hófst norðan við Grindavík í kvöld. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum. 

„Við viljum biðja ykkur um að rýma Reykjanesbrautina strax,“ segir í tilkynningu þeirra.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka