Skjálftahrina er hafin við Sundhnúkagíga og mældist skjálfti af stærðinni 3 á 2,3 kílómetra dýpi, 3,5 frá 27. nóvember.
Hrinan hófst upp úr klukkan 21 í kvöld og virðist eiga upptök við kvikuganginn sem myndaðist 10. nóvember.
Nokkrar vikur eru frá því vart varð við aðra eins hrinu á svæðinu.