Nýjar loftmyndir af gosinu

Í hádeginu flaug Sonja Sif Þórólfsdóttir blaðamaður mbl.is ásamt Árna Sæberg ljósmyndara í þyrlu Norðurflugs yfir eldstöðvarnar á Reykjanesskaga. Þau mynduðu gosið sem hófst í gærkvöldi en á þeim má sjá að verulega virðist hafa dregið úr kraftinum í því. Í meðfylgjandi frétt má sjá myndskeið úr fluginu.

Fréttin verður uppfærð með fleiri myndum og myndskeiðum.

Augljóslega hefur dregið mikið úr krafti gossins. mbl.is var á …
Augljóslega hefur dregið mikið úr krafti gossins. mbl.is var á ferðinni við gosstöðvarnar í hádeginu. mbl.is/Sonja Sif Þórólfsdóttir
Eldgos við Grindavík dagur 2 - Þyrluflug kl 13:00 yfir …
Eldgos við Grindavík dagur 2 - Þyrluflug kl 13:00 yfir gosstöðvarnar við Sundhnúkagíga. mbl.is/Árni Sæberg
Eldgos við Grindavík dagur 2 - Þyrluflug kl 13:00 yfir …
Eldgos við Grindavík dagur 2 - Þyrluflug kl 13:00 yfir gosstöðvarnar við Sundhnúkagíga. mbl.is/Árni Sæberg
Eldgos við Grindavík dagur 2 - Þyrluflug kl 13:00 yfir …
Eldgos við Grindavík dagur 2 - Þyrluflug kl 13:00 yfir gosstöðvarnar við Sundhnúkagíga. mbl.is/Árni Sæberg
Eldgos við Grindavík dagur 2 - Þyrluflug kl 13:00 yfir …
Eldgos við Grindavík dagur 2 - Þyrluflug kl 13:00 yfir gosstöðvarnar við Sundhnúkagíga. mbl.is/Árni Sæberg
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka