Skömmu eftir miðnætti í gær lenti flug Icelandair númer FI 213 frá Kaupmannahöfn á Keflavíkurflugvelli.
Farþegar fengu heldur betur útsýnisflug í sárabætur fyrir þá klukkustundar seinkun sem varð á lendingu í Keflavík.
Einn farþeganna tók þessa stórbrotnu ljósmynd þegar vélin var í aðflugi yfir Keflavík.