Myndir: Fjöldi fólks í Hlíðarfjalli á jóladag

Margt var um manninn í Hlíðarfjalli í dag.
Margt var um manninn í Hlíðarfjalli í dag. mbl.is/Þorgeir

Hlíðarfjall var vel sótt af gestum á öllum aldri í dag. Vel viðraði til útivistar hvort sem beitt var skíðum, snjóbrettum, sleðum eða snjóþotum.  

Þor­geir Bald­urs­son, ljós­mynd­ari mbl.is, náði nokkr­um ljós­mynd­um frá fjallinu í dag. Telur hann að um 300-400 manns hafi verið þar með honum.

Þessir ungu útivistargarpar skemmtu sér vel á snjósleða í dag.
Þessir ungu útivistargarpar skemmtu sér vel á snjósleða í dag. mbl.is/Þorgeir
Hlíðarfjall í dag.
Hlíðarfjall í dag. mbl.is/Þorgeir
mbl.is/Þorgeir
mbl.is/Þorgeir
mbl.is/Þorgeir
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert