Eldgosin hafa verið afar lærdómsrík

Dagur Jónsson.
Dagur Jónsson.

Eldgosin á Suðurnesjum hafa verið mikill skóli og afar lærdómsrík, segir Dagur Jónsson landvörður. Hann er einnig björgunarsveitarmaður og hefur því komið að Grindavíkureldum með ýmsu móti.

Dagur minnist þess að í eldgosinu árið 2021 hafi margir farið vanbúnir að kraumandi gígum. Reynt hafi verið með leiðbeiningum að tryggja öryggi fólks sem þarna fór um í öllum veðrum. „Margt sem viðbragðsliðar takast á við mótar það fólk til framtíðar, reynslan getur styrkt, beygt og brotið,“ segir Dagur. 

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert