Varar við leka á milli orkumarkaða

Hörður Arnarson.
Hörður Arnarson. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar varar við svokölluðum leka á milli raforkumarkaða og að raforka ætluð heimilum og smærri fyrirtækjum á smásölumarkaðnum geti þurrkast upp.

Skrifar hann í Morgunblaðinu í dag að óvenjumiklar pantanir á orku fyrir heildsölumarkaðinn staðfesti að orkan sem þangað fer, og er ætluð heimilum og smærri fyrirtækjum, hljóti að einhverju leyti að „vera á leið eitthvert annað“. Má af þessum orðum ráða að hann telji að raforka ætluð heimilum og smærri fyrirtækjum renni til stórnotenda raforku. 

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert