Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra hefur gefið út uppfærðar viðmiðunarfjárhæðir tekjumarka vegna hlutdeildarlána fyrir árið 2024.
Tekjumörkin eru vegna hlutdeildarlána sem Húsnæðis- og mannvirkjastofnun veitir þeim sem eru að kaupa sína fyrstu íbúð og þeim sem ekki hafa átt íbúðarhúsnæði síðastliðin fimm ár og eru undir tilteknum tekjumörkum, að því er segir í tilkynningu.
Frá og með 1. janúar 2024 eru uppreiknuð tekjumörk þeirra sem sótt geta um hlutdeildarlán eftirfarandi:
Fyrir allt að 20% hlutdeildarlán:
Fyrir allt að 30% hlutdeildarlán: