Ruslið flæðir úr gámum eftir hátíðisdagana

Starfs­menn garðyrkju­deild­ar Reykja­vík­ur­borg­ar hreinsuðu upp flug­eld­arusl á Klambra­túni í gær. Víðs veg­ar má nú sjá leif­ar eft­ir að lands­menn kvöddu síðasta ár og tóku á móti því nýja. Þær leif­ar eiga að skila sér í sér­staka gáma á end­ur­vinnslu­stöðvum.

Í for­grunni mynd­ar­inn­ar sést hvernig rusli hef­ur verið hent við grennd­argáma en dæmi um slíkt má sjá víða um höfuðborg­ar­svæðið.

Marg­ir hafa látið í ljós óánægju með sorp­hirðu á höfuðborg­ar­svæðinu yfir hátíðarn­ar, rétt eins og fyrri ár.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert