Sjálfstæðismenn funda vegna álits umboðsmanns

Bjarni Benediktsson.
Bjarni Benediktsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins mun funda klukkan 17 vegna álits umboðsmanns Alþingis um vinnubrögð matvælaráðherra.

Þetta herma heimildir mbl.is.

Í áliti umboðsmanns kom fram að út­gáfa reglu­gerðar Svandís­ar Svavars­dótt­ur matvælaráðherra, sem bannaði tíma­bundið hval­veiðar í sum­ar, hafi ekki sam­ræmst kröf­um um meðal­hóf og hafi ekki átt sér nægi­lega skýra stoð í lög­um.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert