Skjálfti upp á 4,3 við Grímsvötn

Skjálftin átti upptök sín nálægt Grímsfjalli í Vatnajökli.
Skjálftin átti upptök sín nálægt Grímsfjalli í Vatnajökli. Kort/Map.is

Stór jarðskjálfti reið yfir rétt fyr­ir klukk­an 7 í morg­un.

Skjálft­inn mæld­ist 4,3 að stærð og átti upp­tök sín á um 100 metra dýpi um 2 kíló­metr­um norðaust­ur af Gríms­fjalli, sam­kvæmt gögn­um frá Veður­stofu Íslands.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert