3,4 stiga skjálfti við Bárðarbungu

Horft yfir Bárðarbungu úr lofti.
Horft yfir Bárðarbungu úr lofti. mbl.is/RAX

Jarðskjálfti af stærðinni 3,4 varð við Bárðarbungu í dag.

Skjálft­inn varð 4,5 km suðaust­an af Bárðarbungu kl. 15.23.

Skjálft­inn mæld­ist á 100 metra dýpi, að því er fram kem­ur á vef Veður­stofu Íslands.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert