Hraun komið inn í Grindavík

Hraunbreiðan er komin inn fyrir bæjarmörkin.
Hraunbreiðan er komin inn fyrir bæjarmörkin. Skjáskot/Vefmyndavél mbl.is

Hraun hef­ur runnið úr gossprung­unni sem opnaðist við jaðar Grinda­vík­ur fyr­ir skömmu og er nú komið upp við hús­in sem liggja nyrst í bæn­um.

Á vef­mynda­vél mbl.is má sjá hvernig hraunið renn­ur úr sprung­unni í suður átt og stefn­ir inn í íbúðar­hverfi.

Gossprungan sem opnaðist fyrir skömmu er við jaðarinn á Grindavíkurbæ.
Gossprung­an sem opnaðist fyr­ir skömmu er við jaðar­inn á Grinda­vík­ur­bæ. Skjá­skot/​Vef­mynda­vél mbl.is

Virðist hraunið vera komið al­veg upp að hús­inu sem er yst í hverf­inu.

mbl.is/​Krist­inn Magnús­son
mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert