Kort: Áætluð staðsetning gossprungunnar

Frá vefmyndavél mbl.is af gosinu.
Frá vefmyndavél mbl.is af gosinu. Skjáskot/mbl.is

Gossprungan sem opnaðist í morgun virðist vera suðsuðaustan við Hagafell. Þetta er fyrsta mat vísindamanna Veðurstofunnar eftir flug yfir gosstöðvarnar.

Af fyrstu myndum úr eftirlitsflugi Landhelgisgæslunnar að dæma hefur sprunga opnast beggja vegna varnargarðanna sem byrjað hafði verið að reisa norðan Grindavíkur.

Sprungan hefur verið merkt inn á kort svo sem sjá má:

Veðurstofan hefur gefið út þetta kort sem sýnir fyrsta mat …
Veðurstofan hefur gefið út þetta kort sem sýnir fyrsta mat vísindamanna á staðsetningu gossprungunnar. Kort/Veðurstofa Íslands
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert