Myndskeið: Pálmi og Palli vilja Ísland úr Eurovision

Pálmi Gunnarsson, Páll Óskar, Gréta Salóme, Bríet, Friðrik Dór, Svala Björgvinsdóttir og Daníel Ágúst Haraldsson.

Nöfn þessara tónlistarmanna eru meðal þeirra rúmlega 500 sem finna má á undirskriftalista tónlistarmanna sem krefjast þess að Ísland dragi sig úr Eurovision, Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, vegna þess að Ísrael tekur þátt í keppninni.

Fjöldi tónlistarmanna mætti fyrir utan útvarpshúsið í dag til að afhenda Stefáni Eiríkssyni útvarpsstjóra undirskriftalistann. Glitpappír var skotið yfir útvarpstjórann við afhendingu listans eins og sjá má á myndskeiði sem mótmælendur tóku og veittu mbl.is heimild til að birta.

Ísrael tekur þátt

„Tónlistarfólk hvetur til þess að Rúv taki afstöðu með því að draga sig úr Eurovision ef Ísrael tekur þátt,“ segir leikskáldið Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir í samtali við mbl.is, en hún er í forsvari fyrir undirskriftasöfnunina ásamt tónlistarkonunni Lovísu „Lay Low“ – Elísabetu Sigrúnardóttur.

Salvör bendir einnig á að nokkrar Reykjavíkurdætur hafi skrifað undir listann auk liðsmanna úr hljómsveitinni Celebs. 

Nú hefur Samband evrópskra sjónvarpstöðva tilkynnt að Ísrael taki þátt í keppninni í ár.

„Þá er í rauninni ekki annað í stöðunni fyrir Rúv en að taka sjálfstæða afstæðu. Af því að það er sterkur vilji meðal þjóðarinnar að gera það,“ bætir Salvör við og vitnar þar í niðurstöður úr könnun sem Prósent framkvæmdi fyrir jól.

Samkvæmt þeim niðurstöðum eru um 60% þjóðarinnar mjög eða frek­ar sam­mála því að Ísland eigi að draga sig úr keppni.

Segja má að ákveðinn stjörnufans hafi mætt fyrir utan útvarpshúsið …
Segja má að ákveðinn stjörnufans hafi mætt fyrir utan útvarpshúsið í dag. Ljósmynd/Þórdís Reynis

Kröfur úr ýmsum áttum

Fleiri hafa krafið Rúv um að taka afstöðu gegn þátttöku Ísraels í Eurovision. Þeirra á meðal eru Félag tónskálda og textahöfunda (FTT).

BDS Ísland afhenti útvarpsstjóra 10 þúsund und­ir­skrift­ir fyr­ir utan út­varps­húsið í desember þar sem farið var fram á að Rík­is­út­varpið beiti sér fyr­ir því að Ísra­el verði vísað úr Eurovisi­on-söngv­akeppn­inni.

FÁSES, félag áhuga­fólks um Söngv­akeppni evr­ópska sjón­varps­stöðva, skorar einnig á Rúv að senda ekki full­trúa í Eurovisi­on 2024 nema Ísra­el taki ekki þátt í keppn­inni.

Þá hafa Eurovision-stjörnurnar í Hatara haf lýst yfir afstöðu sinni á samfélagsmiðlinum Instagram, en sveitin fór mikinn í þátttöku sinni í Eurovision í Ísrael árið 2019.

Stefán Eiríksson útvarpsstjóri (fyrir miðju) tók á móti undirskriftum 500 …
Stefán Eiríksson útvarpsstjóri (fyrir miðju) tók á móti undirskriftum 500 tónlistarmanna fyrir utan útvarpshúsið í dag. Ljósmynd/Þórdís Reynis

24.620 drepnir á Gasa

Heilbrigðisráðuneytið á Gasaströnd Palestínu, sem er undir stjórn Hamas-hryðjuverkasamtakanna, tilkynnti í dag að 24.620 manns hefðu látið lífið á svæðinu frá því að stríðið hófst með hryðjuverkaárás Hamas þann 7. október.

61.830 hafa særst á palestínsku landsvæði frá upphafi stríðs, að sögn ráðuneytisins.

Undirskriftalistinn í heild sinni

1. Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir
2. Hildur Kristín Stefánsdóttir
3. Bragi Valdimar Skúlason
4. Adda Ingólfs Heiðrúnardóttir
5. Silja Rós Ragnarsdóttir
6. Hallur Ingólfsson
7. Kristín Sesselja Einarsdóttir
8. Hafdís Huld Þrastardóttir
9. Kjalar Martinsson Kollmar
10. Sóley Stefánsdóttir
11. Ragnheiður Gröndal
12. Jónína Björg Magnúsdóttir
13. Unnur Eggertsdóttir
14. Árni Rúnar Hlöðversson
15. Jón Ólafson
16. Björn Kristjánsson
17. Úlfar Viktor Björnsson
18. Birgir Baldursson
19. Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir
20. Arndís Árelía Hreiðarsdóttir
21. Benedikt Gylfason
22. Margrét Kristín Blöndal
23. Sigur Huldar Ellerup Geirs.
24. Valgeir Skorri Vernharðsson
25. Karl Pálsson
26. Halldór Ívar Stefánsson
27. Tinna Þorvalds Önnudóttir
28. Hildur Vala Einarsdóttir
29. Helga Ragnarsdóttir
30. Aldís Fjóla Borgfjörð Ásgeirsdóttir
31. Ylfa Marín Haraldsdóttir
32. Hrafnkell Hugi Vernharðsson
33. Sylvía Rún Guðnýjardóttir
34. Andri Ólafsson
35. Jakob Smári Magnússon
36. Margrét Örnólfsdóttir
37. Kristín Þóra Haraldsdóttir
38. Guðrún Edda Gunnarsdóttir
39. Björgvin Gíslason
40. Ólöf Arnalds
41. Skúli Sverrisson
42. Jana María Guðmundsdóttir
43. Friðrik Margrétar Guðmundsson
44. Þórður Magnússon
45. Magnús Örn Magnússon
46. María Skúladóttir
47. Thelma Hafþórsdóttir Byrd
48. Marína Ósk Þórólfsdóttir
49. Ása Berglind Hjálmarsdóttir
50. Katla Vigdís Vernharðsdóttir
51. Tómas Jónsson
52. Styrmir Sigurðsson
53. Hólmfríður Samúelsdóttir
54. Arnar Jónsson
55. Þorleifur Gaukur Davíðsson
56. Salóme Katrín Magnúsdóttir
57. Tumi Torfason
58. Nína Solveig Andersen
59. Aron Hannes Emilsson
60. Selma Hafsteinsdóttir
61. Lára Rúnarsdóttir
62. Rósa Guðrún Sveinsdóttir
63. Ösp Eldjárn Kristjánsdóttir
64. Steinunn Björg Ólafsdóttir
65. Sunna Margrét Þórisdóttir
66. Guðmundur Pétursson
67. Reynir Snær Magnússon
68. Jimmy Gadson
69. Bergrós Halla Gunnarsdóttir
70. Móeiður Júníusdóttir
71. Bryndís Halla Gylfadóttir
72. Örvar Smárason
73. Bergur Einar Dagbjartsson
74. Auður Viðarsdóttir
75. Þóra Marteinsdóttir
76. Lydía Grétarsdóttir
77. Unnsteinn Árnason
78. Snorri Helgason
79. Sigtryggur Baldursson
80. Ragnhildur Veigarsdóttir
81. Sindri Már Sigfússon
82. Bassi Ólafsson
83. Steinunn Eldflaug Harðardóttir
84. Hrefna Hrund Erlingsdóttir
85. Hallveig Rúnarsdóttir
86. Rakel Pálsdóttir
87. Ingi Garðar Erlendsson
88. Ólafur Daði Eggertsson
89. Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm
90. Add Sævar Sigurgeirsson
91. Kristín Sveinsdóttir
92. Anna Elísabet Sigurðardóttir
93. Halldór B. Warén
94. Jóhann Kristinsson
95. Björg Brjánsdóttir
96. Hildigunnur Rúnarsdóttir
97. Birgir (Veira) Þórarinsson
98. Rúnar Þórisson
99. Haraldur Þorleifsson
100. Monika Abendroth
101. Hreimur Örn Heimisson
102. Óskar Þormarsson
103. Ingibjörg Fríða Helgadóttir
104. Ylfa Þöll Ólafsdóttir
105. Eyþór Ingi Gunnlaugsson
106. Jónas Ásgeir Ásgeirsson
107. Heimir Eyvindarson
108. Þórdís Björk Þorfinnsdóttir
109. Steinunn Jónsdóttir
110. Una Torfadóttir
111. Kristín Anna Valtýsdóttir
112. Ágústa Eva Erlendsdóttir
113. Arnar Guðjónsson
114. Gunni Hilmarsson
115. Bryndís Guðjónsdóttir
116. Jóna G. Kolbrúnardóttir
117. Ingibjörg Elsa Turchi
118. Hróðmar Sigurðsson
119. Pétur Steinar Hallgrímsson
120. Bjartmar Þórðarson
121. Svavar Knútur
122. Steiney Skúladóttir
123. Einar Lövdahl Gunnlaugsson
124. Sigríður Ásta Olgeirsdóttir
125. Álfgrímur Aðalsteinsson
126. Vigdís Hafliðadóttir
127. Kristinn Óli S. Haraldsson
128. Baldur Ragnarsson
129. Júlí Heiðar Halldórsson
130. Líneik Jakobsdóttir
131. Guðmundur Magni Ásgeirsson
132. David Berndsen
133. Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir
134. Sigríður Thorlacius
135. Guðmundur Óskar Guðmundsson
136. Þorgeir Tryggvason
137. Sigrún Eðvaldsdóttir
138. Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir
139. Haraldur V. Sveinbjörnsson
140. Gauti Þeyr Másson
141. Ragna Kjartansdóttir
142. Jesper Pedersen
143. Jelena Ćirić
144. Elísabet Indra Ragnarsdóttir
145. Oddur Bjarni Þorkelsson
146. Maria-Carmela Raso
147. Halla Kristjánsdóttir
148. Rex Beckett
149. Axel Ingi Árnason
150. Katla Njálsdóttir
151. José Luis Anderson
152. Sigurlaug Thorarensen
153. Katrín Helga Ólafsdóttir
154. Gyða Valtýsdóttir
155. Bjarni Daníel Þorvaldsson
156. óðal hjarn grétu
157. Pétur Eggertsson
158. Þóra Birgit Bernódusdóttir
159. Sóley Sigurjónsdóttir
160. Katie Buckley
161. Kristín Anna Guðmundsdóttir
162. Hjörtur Páll Eggertsson
163. Stirnir Kjartansson
164. Klara Margrét Björnsdóttir
165. Sunna Guðlaugsdóttir
166. Atli Finnsson
167. Hjálmar Karlsson
168. Örlygur Steinar Arnalds
169. Bergur Anderson
170. Elísabet Eyþórsdóttir
171. Elín Eyþórsdóttir
172. Sigríður Eyþórsdóttir
173. Vala Höskuldsdóttir
174. Brett Smith
175. Sigríður Eir Zophaníasardóttir
176. Rúnar Örn Jóhönnu Marinósson
177. Guðmundur Svafarsson
178. Bergþóra Einarsdóttir
179. Björgvin Sigurðsson
180. Thoracius Appotite
181. Jarþrúður Karlsdóttir
182. Halldóra Geirharðsdóttir
183. Sindri Snær Ómarsson
184. Tumi Árnason
185. Hreiðar Már Hafnes
186. Gunnar Jónsson
187. Sigríður Rakel Gunnarsdóttir Langdal
188. Breki Hrafn Ómarsson
189. Bjargey Birgisdóttir
190. Anna Róshildur B. Bøving
191. Árni Húmi Aðalsteinsson
192. Hafsteinn Níelsson
193. Ármann Guðmundsson
194. Sigurður Halldór Guðmundsson
195. Egill Örn Rafnsson
196. Bergrún Snæbjörnsdóttir
197. John McCowen
198. Hrafnkell Flóki Kaktus Einarsson
199. Andrés Þór Þorvarðarson
200. Berglind María Tómasdóttir
201. Helgi Rúnar Gunnarsson
202. Jóhann Kristófer Stefánsson
203. Sigurgeir Sigmundsson
204. Anna Hugadóttir
205. Karítas Harpa Davíðsdóttir
206. Hildur Ásta Viggósdóttir
207. Sigurður Sigur
208. Karítas Óðinsdóttir
209. Eggert Hilmarsson
210. Halldór Lárusson
211. Stefanía Svavarsdóttir
212. Rósa Björg Ómarsdóttir
213. Anna Sóley Ásmundsdóttir
214. Jóhannes Guðjónsson
215. Sigurþór Kristj
216. Atli Bollason
217. Hugi Kjartansson
218. Helgi Reynir Jónasson
219. Vera Hjördís Matsdóttir
220. Þorsteinn Eggertsson
221. Herdís Anna Jónasdóttir
222. Gígja Jónsdóttir
223. Guðrún Árnadóttir
224. Birgir Nielsen Þórsson
225. Snæbjörn Helgi Arnarsson Jack
226. María Huld Markan Sigfúsdóttir
227. Ásgeir Kjartansson
228. Kjartan Sveinsson
229. Sylvía Hlynsdóttir
230. Sunna Gunnlaugsdóttir
231. Birgir Örn Steinarsson
232. Björk Níelsdóttir
233. Friðrik Dór Jónsson
234. Curver Thoroddsen
235. Elíza Newman
236. Bjarki Hreinn Viðarsson
237. Ingi Bjarni Skúlason
238. Jón Svavar Jósefsson
239. Birgitta María Vilbergsdóttir
240. Eggert Gíslason
241. Fannar Örn Karlsson
242. Anna Guðný Gröndal
243. Egill Andrason
244. Unnur Andrea Einarsdóttir
245. Sólrún Mjöll Kjartansdóttir
246. Eiríkur Stephensen
247. Steinar Ólafsson
248. Elfa Dröfn Stefánsdóttir
249. Þórunn Gréta Sigurðardóttir
250. Bára Gísladóttir
251. Hallgrímur Jónas Jensson
252. Sólmundur Friðriksson
253. Ragnheiður Elísabet Þuríðardóttir
254. Guðný Gígja Skjaldardóttir
255. Tinna Þorsteinsdóttir
256. Jón Geir Jóhannsson
257. Þráinn Hjálmarsson
258. Nanna Bryndís Hilmarsdóttir
259. Hilmar Jensson
260. Eiríkur Orri Ólafsson
261. Guðmundur Rafnkell Gíslason
262. Rakel Sigurðardóttir
263. Alexandra Ósk Sigurðardóttir
264. María Bóel Guðmundsdóttir
265. Hrafnhildur Einars Maríudóttir
266. Marta Ákadóttir
267. Davíð Sigurgeirsson
268. Brynjar Leifsson
269. Ragnhildur Gunnarsdóttir
270. Bryndís Ásmundsdóttir
271. Karólína Einars Maríudóttir
272. Ester Bíbí Ásgeirsdóttir
273. Snorri Hallgrímsson
274. Karlotta Sigurðardóttir
275. Rubin Pollock
276. Steinar Ólafsson
277. Bergþóra Ægisdóttir
278. Krummi Uggason
279. Stefanía Pálsdóttir
280. Dagur Kristinn Sigurðsson Björnsson
281. Friðrik Sturluson
282. Irene Greenwood
283. Ása Dýradóttir
284. Alexandra Baldursdóttir
285. Agnes Sólmundsdóttir
286. Ásthildur Ákadóttir
287. Gunnar Ragn
288. Albert Finnbogason
289. Inga Auðbjörg Kristjánsdóttir Straumland
290. Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir
291. Franz Gunnarsson
292. Einar Scheving
293. Sigmar Þór Matthíasson
294. Tatjana Dís Aldísar Razoumeenko
295. Arnljótur Sigurðsson
296. Guðlaugur Hörðdal
297. Elsa María Blöndal
298. Fríða Björg Pétursdóttir
299. Magnús Þór Sigmundsson
300. Berglind Ágústsdóttir
301. Vignir Þór Stefánsson
302. Kristjana Stefánsdóttir
303. Óskar Guðjónsson
304. Einar Þór Kristjánsson
305. Sólrún Sumarliðadóttir
306. Katrína Mogensen
307. Jónas Sigurðsson
308. Axel Hallkell Jóhannsson
309. Árni Hjörvar Árnason
310. Eva Ásrún Albertsdóttir
311. Ingibjörg Stefánsdóttir
312. Daníel Ágúst Haraldsson
313. Guðmundur Jónsson
314. Pálmi Gunnarsson
315. Arnar Ingi Ingason
316. Alexandra Ingvarsdóttir
317. Karl Torsten Ställborn
318. Þorsteinn Einarsson
319. Ásgeir Trausti Einarsson
320. Jón Þorleifur Steinþórsson
321. Björn Jörundur Friðbjörnsson
322. Steingrímur Teague
323. Ásta Björg Björgvinsdóttir
324. Júlíana Kristín Jóhannsdóttir
325. Margrét Rán magnúsdóttir
326. Örn Elías Guðmundsson (Mugison)
327. Kjartan Holm
328. Andri Björgvinsson
329. Hrannar Máni Ólafsson
330. Starri Holm
331. Rún Árnadóttir
332. Erpur Þórólfur Eyvindarson
333. Sveinbjörn Pálsson
334. Magnús Trygvason Eliassen
335. Bjarni Már Ingólfsson
336. Benedikt H. Hermannsson
337. Una Stefánsdóttir
338. Soffía Björg Óðinsdóttir
339. Eydís Kvaran
340. Samúel Jón Samúelsson
341. Kolbeinn Hugi Höskuldsson
342. Birkir Fjalar Viðarsson
343. Kristján B. Heiðarsson
344. Sölvi Magnússon
345. Sigurður Geirdal
346. Magnús Halldór Pálsson
347. Haukur Þór Valdimarsson
348. Jónas Hauksson
349. Fríða Dís Guðmundsdóttir
350. Jökull Logi
351. Ólafía Hrönn Jónsdóttir
352. Malen Áskelsdóttir
353. Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir
354. Ívar Pétur Kjartansson
355. Georg Holm
356. Magnús Jóhann Ragnarsson
357. Arnar Freyr Frostason
358. Eiríkur Rafn Stefánsson
359. Eiríkur Hauksson
360. Brynjar Unnsteinsson
361. Salka Sól Eyfeld
362. Melkorka Ólafsdóttir
363. Árni E. Guðmundsson
364. Guðrún Ýr Eyfjörð
365. Julia Zakhartchouk
366. Kristofer Rodríguez Svönuson
367. Alexander Jarl Abu-Samrah
368. Smári Guðmundsson
369. Katrín Helga Andrésdóttur
370. Atli Sigþórsson
371. Aðalbjörn Tryggvason
372. Karin Arnhildardóttir
373. Arna Rún Ómarsdóttir
374. Þorsteinn Eyfjörð
375. Matthías Pétursson
376. Mikael Máni Ásmundsson
377. Elvar Geir Sævarsson
378. Linus Orri Gunnarsson Cederborg
379. Jóhanna Rakel Jónasd.
380. Kolbrún Klara Gunnarsdóttir
381. Þórður Kári Steinþórsson
382. Salka Valsdóttir
383. Sævar Helgi Jóhannsson
384. Elín Sif Halldórsdóttir
385. Valgeir Sigurðsson
386. Jóhannes Bjarki Bjarkason
387. Vigdís Þóra Másdóttir
388. Svala Björgvinsdóttir
389. Matthildur Hafliðadóttir
390. Jökull Logi Arnarsson
391. Eva Dögg Rúnarsdóttir
392. Grímur Atlason
393. Einar Karl Pétursson
394. Úlfur Alexander Einarsson
395. Jón Þór Birgisson
396. Orri Páll Dýrason
397. Frosti Jón Runólfsson
398. Kristín Lárusdóttir
399. Helgi Hrafn Jónsson
400. Kristinn Gunnar Blöndal
401. Patrekur Litríkur Leó Róbertsson
402. Rosalía Hanna Canales Cederborg
403. Ægir Sindri Bjarnason
404. Fridfinnur Sigurdsson
405. Hróðmar Ingi Sigurbjörnsson
406. Ólafur Björn Ólafsson
407. Ása Önnu Ólafsdóttir
408. Gísli Galdur Þorsteinsson
409. Sólborg Guðbrandsdóttir
410. Bjarki Sigurðarson
411. Sigríður Eyrún Friðriksdóttir
412. Rebekka Sif Stefánsdóttir
413. Karl Olgeir Olgeirsson
414. Pétur Oddbergur Heimisson
415. Þorvaldur H.Gröndal
416. Ellen Kristjánsdóttir
417. Eyþór Gunnarsson
418. Einar Rafn Þórhallsson
419. Leeni Laasfeld
420. Hildur Ársælsdóttir
421. Benedikt Reynisson
422. Guðmundur Óli Pálmason
423. Snorri Sigurðarson
424. Helga Rún Guðmundsdóttir
425. Sævar Andri Sigurðarson
426. Jón Knútur Ásmundsson
427. Matthías Hemstock
428. Elsa Kristín Sigurðardóttir
429. Daníel Helgason
430. Lilja María Ásmundsdóttir
431. Hanna Mia Brekkan
432. Guðlaugur Jón Árnason
433. Þormóður Dagsson
434. Fannar Ásgrímsson
435. Snæfríður Ingvarsdóttir
436. Kristján Guðjónsson
437. Elín Elísabet Einarsdóttir
438. Edda Rún Ólafsdóttir
439. Ragnar Þórhallsson
440. Hildigunnur Einarsdóttir
441. Aron Steinn Ásbjarnarson
442. Matthildur Guðrún Hafliðadóttir
443. Laufey Ósk Jóns
444. Helga Guðný Hallsdóttir
445. Eyrún Úa Þorbjörnsdóttir
446. Þráinn Árni Baldvinsson
447. Iðunn Snædís Ágústsdóttir
448. Gunnar Gunnsteinsson
449. Elísabet Ormslev
450. Örn Ingi Ágústsson
451. Kristján Guðjónsson
452. Adriana Sofia Roa
453. Harpa Sól Guðmundsdóttir
454. Una Sveinbjarnardóttir
455. Jóhanna Guðrún Linnet
456. Helgi Björnsson
457. Auðunn Lúthersson
458. Ingvi Þór Kormáksson
459. Orri Jónsson
460. Ragnhildur Gísladóttir
461. Ingvi Þór Kormáksson
462. Sigríður Soffía Hafliðadóttir
463. Sigurður Rúnar Jónsson
464. Erla Sigríður Ragnarsdóttir
465. Hrafn Marinó Thorarensen
466. Fjóla Dögg Sverrisdóttir
467. Ragnhildur Jónasdóttir
468. Dagur Atlason
469. Áslaug Dungal
470. Unnur Sara Eldjárn
471. Helga Björg Jóhönnu Arnardóttir
472. Eva Jóhannsdóttir
473. Ernir Ómarsson
474. Snorri Örn Clausen
475. Þuríður Blær Jóhannsdóttir
476. Silja Rún Högnadóttir
477. Tómas van Oosterhout
478. Egill Eyjólfsson
479. Jóhann Dagur Þorleifsson
480. Jón Logi Pálma
481. Ragnheiður Eiríksdóttir
482. Sturla Sigurðarson
483. Arnar Geir Ómarsson
484. Hrannar Ingimarsson
485. Garðar Eðvaldsson
486. Haukur Pálmason
487. Fannar Freyr Magnússon
488. Stefán Á Þórðarson
489. Magnús Kjartan Eyjólfsson
490. Róbert Sveinn Lárusson
491. Bjarni Rúnarsson
492. Marinó Geir Lilliendahl
493. Eydís Evensen
494. Agnes Björgvinsdóttir
495. Brynjar Daðason
496. Laufey S Haraldsdóttir
497. Bjarni Frímann Bjarnason
498. Sigrún Harðardóttir
499. Hekla Finnsdóttir
500. Greta Salóme Stefánsdóttir
501. Hekla Magnúsdóttir
502. Anna Gréta Sigurðardóttir
503. Gunnar Grímsson
504. Elísa Geir Óskarsson
505. Jón Óskar Jónsson
506. Daníel Andri Eggertsson
507. Birna Kristín Ásbjörnsdóttir
508. Unnur Jónsdóttir
509. Allison Doersch
510. Borgar Magnason
511. Arnar Þór Gíslason
512. Chrissie Telma Guðmundsdóttir
513. Thelma Hrönn Sigurdórsdóttir
514. Kristófer Jensson
515. Bent Marinósson
516. Baldur Kristjánsson
517. Hjalti Freyr Ragnarsson
518. Páll Óskar Hjálmtýsson
519. Ingi Björn Ingason
520. Árni Friðriksson
521. Sveinbjörn Thorarensen
522. Rósa Birgitta Ísfeld
523. Ragnar Númi Gunnarsson Breiðfjörð
524. Hlynur Sævarsson
525. Ísak Emanúel Glad Róbertsson
526. Kormákur Logi Bergsson
527. Jóhannes Damian R. Patreksson
528. Stefán Nordal
529. Snorri Beck Magnússon
530. Vigfús Þór Eiríksson
531. Gunnar Lárus Hjálmarsson
532. Hildur Guðnadóttir
533. Björn Stefánsson
534. Kristína Rannveig Jóhannsdóttir
535. Ísidór Jökull Bjarnason
536. Anna Bergljót Böðvarsdóttir
537. Hannes Arason
538. Hallur Ingólfsson
539. Jónína Guðrún Kristinsdóttir
540. Bríet Ísis Elfar
541. Kristín Johnsen
542. Þorgrímur Þorsteinsson
543. Símon Karl Sigurðarson Melsteð
544. Björk Magnúsdóttir
545. Halla Heimisdóttir
546. Arngerður María Árnadóttir

Fjöldi kom saman að mótmæla fyrir utan útvarpshúsið vegna þátttöku …
Fjöldi kom saman að mótmæla fyrir utan útvarpshúsið vegna þátttöku Ísrael í Eurovision. Ljósmynd/Þórdís Reynis
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka