Banaslys á Suðurlandsvegi

Einn var úr­sk­urðaður lát­inn á vett­vangi er al­var­legt um­ferðarslys varð á Suður­lands­vegi, skammt vest­an Pét­urs­eyj­ar í kvöld. 

Árekst­ur varð milli drátt­ar­vél­ar og jeppa. 

Tveir voru flutt­ir á sjúkra­deild Land­spít­ala í Foss­vogi með þyrlu Land­helg­is­gæsl­unn­ar. 

Rann­sókn á til­drög­um slyss­ins stend­ur yfir að því er fram kem­ur í til­kynn­ingu frá lög­regl­unni á Suður­landi. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert