Grindvíkingum hleypt inn í bæinn í dag

Frá Grindavík.
Frá Grindavík. mbl.is/Hörður Kristleifsson

Grindvíkingar fá að vitja eigna sinna í bænum í dag en það verða þeir sem ekki gátu komist í gær þar sem fresta þurfti opnum vegna veðurs.

Fram kemur á grindavík.is að bænum hafi verið skipt niður í litamerkt svæði eftir tímasetningum.

Svæði sem eru opin frá 9-12 

•    V2 (Ásvellir, Glæsivellir)
•    G1 (Hlíð, Ásabraut fyrir utan 14 og 16 og Víkurbraut 23)
•    L2 (Staðarhraun, Hvassahraun, Leynisbraut 13 a,b og c – blokkirnar)
•    I1 (Austurvegur 4,6,8,10,12,14,16,18 og 20, Víkurbraut 26,28,30,32,34,36,38,40,42,46,48,50,52,54 – sléttar tölur. Túngata 23 og 25
•    H6 (Austurhóp og Miðhóp)

Svæði sem eru opin frá 14-17:

•    V3 (Baðsvellir, Selsvellir, Gerðavellir 48-52)
•    L1 (Heiðarhraun)
•    L4 (Leynisbrún og Leynisbraut)
•    H2 (Vesturhóp 1-8, Vesturhóp 15-28, Stamphólsvegur 3 og 5)
•    H5 (Efrahóp)

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert