Myndskeið: Flogið á ný yfir eldgosið

Virkni er nú mest á norður- og suðurenda sprungunnar. Enn sjást nokkuð kraftmiklir kvikustrókar koma upp úr sprungunni, en dregið hefur úr hraunflæði frá sprungunni. 

Blaðamaður og ljósmyndari mbl.is flugu yfir gosstöðvarnar með þyrlu Norðurflugs skömmu fyrir klukkan 18 í dag. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert