Netárás var gerð á mbl.is

Árás var gerð á vefþjónustur mbl.is nú síðdegis. Árásin var gerð um klukkan 17.15 og lá vefurinn niðri í nokkrar mínútur. Tæknimenn Árvakurs brugðust hratt við og komst vefurinn aftur í loftið fljótt og örugglega.

Um svokallaða álagsárás var að ræða en slíkar árásir verða sífellt algengari.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka