Myndskeið: Eldgosið séð frá flugvellinum

AFP-fréttastofan hefur birt myndskeið sem sýnir útsýnið frá Keflavíkurflugvelli í gær eftir að eldgosið hófst.

Á meðan ýmislegt er um að vera á flugvellinum sést eldgosið í fullum gangi í bakgrunninum.

33 virk eldfjallakerfi eru virk á Íslandi, sem er það mesta í Evrópu. Eldgosið sem hófst í gær er það þriðja á Reykjanesskaga síðan í desember. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert