Allir tiltækir slökkviliðsbílar kallaðir út

Allir tiltækir slökkviliðsbílar hafa verið kallaðir út að Fellsmúla en mikill eldur er í iðnaðarhúsnæði. 

Þetta staðfest­ir Stefán Már Krist­ins­son, varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborg­ar­svæðinu.

Upptökin virðast hafa átt sér stað á dekkjaverkstæði N1 en hefur eldurinn dreift úr sér að sögn Stefáns.

Slökkviliðsmenn berjast við eldsvoðann í Fellsmúla.
Slökkviliðsmenn berjast við eldsvoðann í Fellsmúla. mbl.is/Kristinn Magnússon
Allt tiltækt slökkvilið var kallað út að Fellsmúla.
Allt tiltækt slökkvilið var kallað út að Fellsmúla. mbl.is/Kristinn Magnússon
Slökkviliðsmenn á vettvangi brunans.
Slökkviliðsmenn á vettvangi brunans. mbl.is/Kristinn Magnússon
Bruni í Fellsmúla.
Bruni í Fellsmúla. mbl.is/Kristinn Magnússon
Eldurinn kom upp í Fellsmúla nú á sjötta tímanum.
Eldurinn kom upp í Fellsmúla nú á sjötta tímanum. mbl.is/Kristinn Magnússon
Frá vettvangi.
Frá vettvangi. mbl.is/Kristinn Magnússon
Bruninn er húsnæði í Fellsmúla.
Bruninn er húsnæði í Fellsmúla. mbl.is/Jón Axel
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert