Breytilegt átt verður í dag, yfirleitt 3-8 m/s. Búast má við dálítilli snjókomu á suðvesturhornun og stöku éljum við norðurströndina. Annars bjart veður.
Það léttir til suðvestan til þegar líða tekur á daginn en áfram stöku él nyrst á landinu.
Hiti verður undir frostmarki, eða um 2 til 14 stiga frost. Kaldast verður norðanlands.