Eldur í kofa í Mosfellsbæ

Eldur kom upp í kofa í garði í Mosfellsbæ í …
Eldur kom upp í kofa í garði í Mosfellsbæ í kvöld. mbl.is/Eyþór

Eldur kom upp í kofa eða verkfæraskýli í garði við heimahús í Mosfellsbæ á níunda tímanum í kvöld.

Fór bifreið frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins á vettvang og réð niðurlögum eldsins á skömmum tíma.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert