Spáð er breytilegri átt, 8 til 15 metrum á sekúndu, í dag. Rigning, slydda eða snjókoma verður með köflum og hiti verður á bilinu 0 til 4 stig. Dregur úr vindi í kvöld.
Víða verður hæg breytileg átt á morgun og bjart veður, en stöku él sunnanlands og vægt frost.
Vaxandi norðanátt og fer að snjóa á norðurhelmingi landsins síðdegis.