Samningafundi breiðfylkingarinnar, fyrir utan VR sem í dag ákvað að slíta sig frá breiðfylkingunni, og Samtaka atvinnulífsins, lauk um kvöldmatarleytið í Karphúsinu.
Nýr fundur hefur verið boðaður klukkan 9 í fyrramálið.
Félögin sem eftir eru í breiðfylkingunni eru Starfsgreinasambandið, Efling og Samiðn.