Funda aftur í Karphúsinu á morgun

Fundi breiðfylkingarinnar og SA lauk um kvöldmatarleytið og nýr fundur …
Fundi breiðfylkingarinnar og SA lauk um kvöldmatarleytið og nýr fundur hefur verið boðaður á morgun. Morgunblaðið/Eggert

Samningafundi breiðfylkingarinnar, fyrir utan VR sem í dag ákvað að slíta sig frá breiðfylkingunni, og Samtaka atvinnulífsins, lauk um kvöldmatarleytið í Karphúsinu.

Nýr fundur hefur verið boðaður klukkan 9 í fyrramálið.

Félögin sem eftir eru í breiðfylkingunni eru Starfsgreinasambandið, Efling og Samiðn.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert