Margmenni á Kænugarðstorgi í dag

Frá Kænugarðstorgi í dag.
Frá Kænugarðstorgi í dag. mbl.is/Óttar

Tvö ár eru frá upphafi innrásar Rússa í Úkraínu og var þess minnst á Kænugarðstorgi í Reykjavík í dag.

Ljósmyndari mbl.is náði þessum myndum þar sem fánalitir Úkraínu voru áberandi í mannfjöldanum.

mbl.is/Óttar
mbl.is/Óttar
mbl.is/Óttar
mbl.is/Óttar
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert