Fundi lokið hjá ríkissáttasemjara

Fundi lauk hjá Ástráði Haraldssyni ríkissáttasemjara á sjöunda tímanum.
Fundi lauk hjá Ástráði Haraldssyni ríkissáttasemjara á sjöunda tímanum. mbl.is/Árni Sæberg

Fundi í karphúsi ríkissáttasemjara, þar sem Breiðfylkingin og Samtök atvinnulífsins sátu að samningaviðræðum, lauk á sjöunda tímanum í kvöld og hefur annar fundur verið boðaður klukkan níu í fyrramálið. Þessar upplýsingar fengust frá embættinu nú fyrir skömmu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert