Bæta við 61 íbúð og 64 herbergjum

Nýju stúdentagarðarnir á Akureyri.
Nýju stúdentagarðarnir á Akureyri.

Áform eru um verulega stækkun stúdentagarðanna á Akureyri. Reistar verða þrjár byggingar innan svæðis Háskólans á Akureyri. Alls verða þær með 61 íbúð, þar af 40 tveggja herbergja íbúðum og 21 stúdíóíbúð.

Einnig verða einstaklingsherbergi í húsunum, alls 64.

Nýlega voru kynntar tillögur í hönnunarsamkeppni stúdentagarðanna en alls bárust 11 tillögur í samkeppnina. 

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert