Hreindýr á ferð á Austurlandi og við Jökulsárlón

Hreindýr. Stofninn er stór og dýrin flakka víða um á …
Hreindýr. Stofninn er stór og dýrin flakka víða um á Austurlandi. mbl.is/Sigurður Bogi

Vegagerðin varar við hreindýrum á ferð, bæði á Austurlandi og í nágrenni við Jökulsárlón.

Vegfarendur eru hvattir til að sýna aðgát á þessum svæðum.

Óvissustig á tveimur vegum

Óvissustig verður á veginum milli Freysness og Jökulsárlóns fram eftir degi og á veginum milli Hafnar og Djúpavogs fram yfir hádegi. Vegurinn getur því lokast með skömmum eða engum fyrirvara.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert