Fuglar geta orðið ölvaðir af berjum

Þröstur gæðir sér á berjum.
Þröstur gæðir sér á berjum. mbl.is/Kristinn Magnússon

Metanól og etanól í reyni- og ylliberjum hér á landi er líklega nóg til að valda ölvunarástandi hjá smáfuglum.

Þetta er niðurstaða Magnúsar Helga Jóhannssonar, fyrrv. prófessors í læknisfræði, og Kristínar Magnúsdóttur lyfjafræðings eftir rannsókn sem þau segja frá í nýjasta hefti Náttúrufræðingsinsen þau tóku sýni af berjum þriggja reynitegunda og yllis og mældu magn alkóhóls í þeim, bæði nýjum og frystum. 

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert