Telja mjög brýnt að fá umboðsmann

Rætt er um stofnum embættis umboðsmanns sjúklinga.
Rætt er um stofnum embættis umboðsmanns sjúklinga. mbl.is/Ómar Óskarsson

Kraftur, stuðningsfélag ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur þess, hefur fjölmörg dæmi þar sem félagsmenn þess hefðu nauðsynlega þurft á aðstoð umboðsmanns sjúklinga að halda.

Þetta kemur fram í umsögn Krafts til velferðarnefndar Alþingis um þingsályktunartillögu Halldóru Mogensen og 15 annarra þingmanna um að komið verði á fót embætti umboðsmanns sjúklinga.

Fékk ranga greiningu

Erindi Krafts fylgja tvö dæmi úr starfseminni til að veita þingmönnum innsýn í reynsluheim sjúklinga.

Sagt er frá ungri konu sem greindist með brjóstakrabbamein en er sögð hafa verið ranglega greind og því ekki fengið viðeigandi meðferð fyrr en alltof seint.

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert