Framboðslistar Röskvu, samtaka félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, liggja fyrir vegna kosninga til háskóla- og stúdentaráðs síðar í mánuðinum.
Röskva kynnti frambjóðendurna í kvöld á skemmtistaðnum Radar.
Kosningarnar fara fram 20. og 21. mars á Uglu, innri vef háskólans.
Framboðslista háskólaráðs skipa:
1. sæti - Andri Már Tómasson (hann) - Læknisfræði
2. sæti - Gréta Dögg Þórisdóttir (hún) - Lögfræði
3. sæti - S. Maggi Snorrason (hann) - Rafmagns- og tölvuverkfræði
4. sæti - Rakel Anna Boulter (hún) - Bókmenntafræðingur og sitjandi forseti Stúdentaráðs
Háskóla Íslands
Framboðslista Stúdentaráðs skipa:
Félagsvísindasvið:
1. sæti - Katla Ólafsdóttir (hún) - Stjórnmálafræði
2. sæti - Patryk Edel (hann) - Viðskiptafræði
3. sæti - Helga Björg B. Ólafsdóttir (hún) - Lögfræði
4. sæti - Mathias Bragi Ölvisson (hann) - Hagfræði
5. sæti - Kristján Benóný Kristjánsson (hann) - Félagsráðgjöf
Varafulltrúar:
Svanlaug Halla Baldursdóttir (hún)- Stjórnmálafræði
Ármann Leifsson (hann) - Lögfræði
Úlfhildur Melkorka Magnadóttir (hún) - Mannfræði
Dögg Magnúsdóttir (hún) - Félagsráðgjöf
Sigríður Þorsteinsdóttir (hún) - Þjóðfræði
Heilbrigðisvísindasvið:
1. sæti - Kristrún Vala Ólafsdóttir (hún) - Hjúkrunarfræði
2. sæti - Jón Karl Einarsson (hann) - Sálfræði
3. sæti - Styrmir Hallsson (hann) - Næringarfræði
Varafulltrúar:
Guðlaug Eva Albertsdóttir (hún) - Sálfræði
Hrafnhildur Davíðsdóttir (hún) - Hjúkrunarfræði
Tómas Helgi Harðarson (hann)- Læknisfræði
Hugvísindasvið:
1. sæti - Ísleifur Arnórsson (hann) - Heimspeki
2. sæti - Sóley Anna Jónsdóttir (hún) - Almenn Málvísindi
3. sæti - Védís Drótt Cortez (hún) - Táknmálsfræði
Varafulltrúar:
Einar Geir Jónasson (hann) - Rússneska
Jenný María Jónsdóttir (hún) - Sagnfræði
Erik Maher (hann) - Íslenska sem annað mál
Menntavísindasvið:
1. sæti - Magnús Bergmann Jónasson (hann) - Grunnskólakennsla með áherslu á list- og
verkgreinar
2. sæti - Sól Dagsdóttir (hún/hán) - Grunnskólakennsla með áherslu á list- og verkgreinar
3. sæti - Andrea Þórey Sigurðardóttir (hún) - Þroskaþjálfafræði
Varafulltrúar:
Fanney Rún Einarsdóttir (hún) - Tómstunda- og félagsmálafræði
Anna Karen Elvarsdóttir - Grunnskólakennsla með áherslu á erlend tungumál
Fjóla Kristný Andersen (hún) - Grunnskólakennsla með áherslu á samfélagsgreinar
Verkfræði- og Náttúruvísindasvið:
1. sæti - Kristín Fríða Sigurborgardóttir (hún) - Tölvunarfræði
2. sæti - Ester Lind Eddudóttir (hún) - Lífefna- og sameindalíffræði
3. sæti - Ingibjörg Brynja Finnbjörnsdóttir (hún) - Eðlisfræði
Varafulltrúar:
Magnús Hallsson (hann) - Lífefna- og sameindalíffræði
Aron Dimas (hann) - Jarðfræði
Afomia Mekonnen (hún) - Rafmagns- og tölvuverkfræði