Sex tegundir af Prime innkallaðar

Varan er ekki talin skaðleg, heldur er L-þíanín skilgreint sem …
Varan er ekki talin skaðleg, heldur er L-þíanín skilgreint sem nýfæði og hefur ekki fengið leyfi í öðrum matvælum en fæðubótaefnum í Evrópu. Ljósmynd/Aðsend

Sex tegundir af orkudrykknum Prime í 330 ml dósum hafa verið innkallaðar. Drykkirnir sem um ræðir innihalda L-þíanín sem er ekki leyfilegt í þessum tilteknu matvælum.

Ákvörðunin var tekin af N1 í samráði við MAST, og heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness.

N1 greinir frá í tilkynningu.

Taka skal fram að varan er ekki talin skaðleg, heldur er L-þíanín skilgreint sem nýfæði og hefur ekki fengið leyfi í öðrum matvælum en fæðubótaefnum í Evrópu.

Viðskiptavinum sem hafa verslað vörurnar á þjónustustöðvum N1 er bent á að skila þeim á viðkomandi stöð gegn fullri endurgreiðslu.

Vöruheiti: Prime Lemon Lime
Vörumerki: Prime Energy
Nettómagn: 330 mL dós
Framleiðandi: Prime Hydration
Innflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14
Framleiðsluland: Bretland
Lotunúmer/Best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir júní 2025
Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum stað
Dreifing: Allar þjónustustöðvar N1

Vöruheiti: Prime Blue Raspberry
Vörumerki: Prime Energy
Nettómagn: 330mL dós
Framleiðandi: Prime Hydration
Innflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14
Framleiðsluland: Bretland
Lotunúmer/Best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir júní 2025
Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum stað
Dreifing: Allar þjónustustöðvar N1

Vöruheiti: Prime Ice Pop
Vörumerki: Prime Energy
Nettómagn:  330 mL dós
Framleiðandi:  Prime Hydration
Innflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14
Framleiðsluland: Bretland
Lotunúmer/Best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir júní 2025
Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum stað
Dreifing: Allar þjónustustöðvar N1

Vöruheiti: Prime Orange Mango
Vörumerki: Prime Energy
Nettómagn: 330 mL dós
Framleiðandi: Prime Hydration
Innflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14
Framleiðsluland: Bretland
Lotunúmer/Best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir maí 2025
Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum stað
Dreifing: Allar þjónustustöðvar N1

Vöruheiti: Prime Strawberry Watermelon
Vörumerki: Prime Energy
Nettómagn: 330 mL dós
Framleiðandi: Prime Hydration
Innflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14
Framleiðsluland: Bretland
Lotunúmer/best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir júní 2025
Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum stað
Dreifing: Allar þjónustustöðvar N1

Vöruheiti: Prime Tropical Punch
Vörumerki: Prime Energy
Nettómagn: 330 mL dós
Framleiðandi: Prime Hydration
Innflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14
Framleiðsluland: Bretland
Lotunúmer/best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir júní 2025
Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum stað
Dreifing: Allar þjónustustöðvar N1

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert