Verðlaunaleikstjórinn Zemeckis á Iceland Noir

Rithöfundar Yrsa Sigurðardóttir og Ragnar Jónasson, stofnendur hátíðar- innar Iceland …
Rithöfundar Yrsa Sigurðardóttir og Ragnar Jónasson, stofnendur hátíðar- innar Iceland Noir, mbl.is/Eyþór

Robert Zemeckis, sem meðal annars leikstýrði Óskarsverðlaunakvikmyndinni Forrest Gump, og eiginkona hans, leikkonan og metsöluhöfundurinn Leslie Zemeckis, verða gestir á Iceland Noir-bókmenntahátíðinni sem fer fram hér á landi 20.-23. nóvember.

Robert Zemeckis.
Robert Zemeckis. AFP/Tommaso Boddi

Robert Zemeckis er ekki einungis þekktur fyrir Forrest Gump, því snemma á ferli sínum skrifaði hann kvikmyndina Back to the Future með Bob Gale og leikstýrði einnig. Leslie Zemeckis er höfundur metsölubókanna Behind the Burly Q, Goddess of Love Incarnate og Feuding Fan Dancers. Hún er sömuleiðis leikkona og hefur leikið á móti leikurum á borð við Tom Hanks, Steve Carell, Jim Carrey og Richard Lawson.

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert