Hraun rennur í átt að Grindavík

Áætluð lega sprungunnar og rennsli hrauns úr henni.
Áætluð lega sprungunnar og rennsli hrauns úr henni.

Hraunflæði stefnir nú suður og færist nær varnargarðinum rétt norðan Grindavíkur. 

Sprungan myndaðist sunnan við Stóra-Skógafell og liggur í átt að Sundhnúk. Þaðan rennur hraun framhjá Hagafelli og í átt að Grindavík. 

Þetta segir Einar Hjörleifsson, náttúrvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, í samtali við mbl.is. 

Uppfært:

Björgunarsveitir á vettvangi núna í kvöld.
Björgunarsveitir á vettvangi núna í kvöld. mbl.is/Eyþór
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert