Hraunflæði stefnir nú suður og færist nær varnargarðinum rétt norðan Grindavíkur.
Sprungan myndaðist sunnan við Stóra-Skógafell og liggur í átt að Sundhnúk. Þaðan rennur hraun framhjá Hagafelli og í átt að Grindavík.
Þetta segir Einar Hjörleifsson, náttúrvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, í samtali við mbl.is.
Uppfært: