Holtavörðuheiði lokað í kvöld

Holtavörðuheiði.
Holtavörðuheiði. mbl.is/Gunnlaugur

Holtavörðuheiði verður lokað kl. 21:30 í kvöld. Heiðin er samt sem áður á óvissustigi og gæti lokað með stuttum fyrirvara í dag.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni.

Heiðinni var einnig lokað á þriðjudaginn vegna veðurs og opnaði þá ekki fyrr en á miðvikudaginn

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert