Eldgosið blasir við skíðaiðkendum í Bláfjöllum

Mikil aðsókn hefur verið á stærstu skíðasvæðum, eins og í …
Mikil aðsókn hefur verið á stærstu skíðasvæðum, eins og í Bláfjöllum, á Ísafirði og í Hlíðarfjalli, enda veðrið verið gott. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Mjög góðar horfur eru fyrir skíðaiðkendur um nær allt land yfir páskana. Veðurútlit er gott í dag og næstu daga, en á laugardag og sunnudag gæti þykknað upp norðaustan- og austanlands.

Mikil aðsókn hefur verið á stærstu skíðasvæðum, eins og í Bláfjöllum, á Ísafirði og í Hlíðarfjalli, enda veðrið verið gott.

Fjölmargir voru í Bláfjöllum í gær og þeir sem fóru á efstu tinda fengu frábært útsýni að eldgosinu á Reykjanesskaga, þar sem útblástur frá gígunum myndaði mikla skýjabólstra í háloftunum.

Meira í Morgunblaðinu í dag, fimmtudag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert