Viðbrögð við ákvörðun Katrínar á X

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra að loknum ríkissstjórnarfundi í dag.
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra að loknum ríkissstjórnarfundi í dag. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Það leið ekki á löngu eftir að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra upplýsti um ákvörðun sína að ætla að biðjast lausnar og bjóða sig fram í forsetakosningum að netverjar settu fram skoðun sína á þessari ákvörðun Katrínar. 

Meðan sumir lýsa yfir ánægju eða óánægju með ákvörðunina, tala aðrir um fyrirsjáanleg tíðindi, einhverjir snúa ákvörðuninni upp í grín og enn aðrir um hversu heppilegt það sé að forsætisráðherra bjóði sig fram til forseta.

Hér að neðan má líta nokkur tíst sem sett hafa verið fram.

Sumir sáu þetta fyrir strax eftir áramótaávarp Guðna forseta.


Aðrir setja stórt spurningamerki við stjórnmálafólk reyni að færa sig til með þessum hætti milli valdaembætta. 

Er þörf fyrir að hrista aðeins upp í núverandi fyrirkomulagi?

Það eru ekki allir spenntir að sjá Katrínu í embætti forseta.

Svo er ágætt að muna eftir því þegar Fannar setti allt ferlið um Katrínu og forsetaembættið af stað árið 2021.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert