Forseti ávarpar fjölmiðla að fundi loknum

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands.
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Guðni ávarpar fjölmiðla að fundi hans og Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra loknum. 

Á Bessastöðum mun Katrín biðjast lausn­ar fyr­ir sig og ráðuneyti sitt þar sem Katrín er í fram­boði til for­seta Íslands. Hún hef­ur verið for­sæt­is­ráðherra frá ár­inu 2017 eða í tæp­lega sjö ár. Hún hef­ur þegar sagt af sér sem formaður Vinstri grænna.

Ekki er enn ljóst hver tekur við embætti forsætisráðherra. Fjölmiðlafólk bíður átekta fyrir utan Bessastaði.

Fjölmiðlafólk bíður úti.
Fjölmiðlafólk bíður úti. mbl.is/Agnar
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert