Katrín afhenti Bjarna lyklana

Katrín afhendir Bjarna lyklana.
Katrín afhendir Bjarna lyklana. mbl.is/Kristinn Magnússon

Lykla­skipti urðu í for­sæt­is­ráðuneyt­inu í morg­un þegar Katrín Jak­obs­dótt­ir, frá­far­andi for­sæt­is­ráðherra, af­henti Bjarna Bene­dikts­syni lykl­ana að Stjórn­ar­ráðinu. 

Til­kynnt var í gær að Bjarni tæki við embætti for­sæt­is­ráðherra eft­ir að Katrín ákvað að gefa kost á sér sem for­seti Íslands.

Að lokn­um lykla­skipt­un­um fundaði Katrín með Bjarna fyr­ir lukt­um dyr­um áður en blaðamönn­um gafst kost­ur á að taka við þau viðtöl. 

mbl.is/​Krist­inn Magnús­son
Bryndís Hlöðversdóttir ráðuneytisstjóri tók vel á móti Bjarna.
Bryn­dís Hlöðvers­dótt­ir ráðuneyt­is­stjóri tók vel á móti Bjarna. mbl.is/​Krist­inn Magnús­son
Bjarni á leið í Stjórnarráðið í morgun.
Bjarni á leið í Stjórn­ar­ráðið í morg­un. mbl.is/​Krist­inn Magnús­son
mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka