Einkarekstur leiðir fjölgun á leikskólum

Í Reykjavík fjölgaði börnum á sjálfstætt starfandi leikskólum um 13% …
Í Reykjavík fjölgaði börnum á sjálfstætt starfandi leikskólum um 13% á sama tíma og börnum fækkaði um 9% á borgarreknum leikskólum. Ljósmynd/Colourbox

Börnum fjölgaði um 20% á sjálfstætt starfandi leikskólum á árunum 2014-2022 á höfuðborgarsvæðinu en þeim fækkaði um 5% á opinberum leikskólum.

Í Reykjavík fjölgaði börnum á sjálfstætt starfandi leikskólum um 13% á sama tíma og börnum fækkaði um 9% á borgarreknum leikskólum.

Börnum á sjálfstætt starfandi leikskólum í Kraganum fjölgaði um 30% á tímabilinu en fjöldi barna á opinberum leikskólum stóð í stað.

Fjallað er um málið í Morgunblaðinu í dag, laugardag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert