Gufa og gosmengun við Svartsengi

Gufan frá jarðhitavirkjuninni blandast saman við bláleitan reyk sem liðast …
Gufan frá jarðhitavirkjuninni blandast saman við bláleitan reyk sem liðast upp frá gosstöðvunum við Sundhnúkagíga. mbl.is/Árni Sæberg

Náttúruöflin eru til sýnis við Svartsengi þessa dagana, þar sem gufan frá jarðhitavirkjuninni blandast saman við bláleitan reyk sem liðast upp frá gosstöðvunum við Sundhnúkagíga.

Umhverfið verður í senn ægifagurt og ógnandi í hraunbreiðunum á Reykjanesskaga. Samkvæmt Veðurstofunni heldur landris við Svartsengi áfram á stöðugum hraða, en hættumat er enn óbreytt.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert