Allt að 13 stiga hiti í dag

Spákortið á hádegi í dag.
Spákortið á hádegi í dag. Kort/mbl.is

Í dag er spáð suðlægri eða breytilegri átt, 3 til 8 metrum á sekúndu og bjartviðri.

Hægviðri verður á morgun og þykknar upp vestanlands, en þurrt að kalla.

Hiti verður á bilinu 4 til 13 stig yfir daginn, hlýjast á Suðurlandi.

Veðurvefur mbl.is

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert