Ekki sama hvernig árshátíð er haldin

Blessunarlega virðist það liðin tíð að mikil drykkja fari fram …
Blessunarlega virðist það liðin tíð að mikil drykkja fari fram á árshátíðum svo að í dag fara þær síður úr böndunum. Ljósmynd/Colourbox

Sum fyrirtæki hafa brennt sig á því að halda árshátíðir í útlöndum og ætla ekki að gera það aftur, m.a. vegna þeirrar áhættu sem fylgir því að bera ábyrgð á starfsfólkinu á meðan það gerir sér dagamun. Vel heppnuð árshátíð getur bætt tengslin innan hópsins en stundum þarf að hjálpa fólki að brjóta ísinn svo að hátíðin þjóni betur tilgangi sínum.

Blessunarlega virðist það liðin tíð að mikil drykkja fari fram á árshátíðum svo að í dag fara þær síður úr böndunum.

Áður fyrr gat oft mikil vinna farið í það dagana og vikurnar eftir veisluna að laga vandamál sem urðu til á hátíðinni. 

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert