Rafmagnslaust á Blönduósi

Rafmagnslaust er á Blönduósi.
Rafmagnslaust er á Blönduósi. mbl.is/Sigurður Bogi

Rafmagnlaust er á Blönduósi og hefur verið síðan hið minnsta klukkan tíu í kvöld. Ekki er vitað hvað veldur biluninni samkvæmt tilkynningu frá Rarik.

Samkvæmt símsvara Rarik er verið að vinna að því einangra bilunina og bundnar eru vonir við að koma rafmagni aftur á sem fyrst.   

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert