Alls skiluðu 12 manns inn framboði til embættis forseta Íslands á fundi Landskjörstjórnar í Hörpu á milli klukkan 10-12 í dag. Þó hefur nú komið í ljós að Kári Vilmundarson Hansen skilaði einnig inn framboði rafrænt.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landskjörstjórn.
Yfirferð framboðanna hefst í dag og stendur yfir helgina. Landskjörstjórn áætlar að úrskurða um gildi framboða á fundi sínum mánudaginn 29. apríl klukkan 11 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands.
Eftirfarandi skiluðu inn framboði til forseta: